Ferðin okkar til Tékklands, Slóvakíu, Ungverjalands og Króatíu

Leiðin, svona um það bilHér ætlum við fjölskyldan að halda úti bloggi um ferðina okkar fyrir þá sem vilja fylgjast með. Nú er vika þangað til að við förum og allt á fullu varðandi undirbúning.

Pálmi Snær er í prófum í Flensborg og er búinn 11. maí.

Við erum alveg að springa úr spenningi og höldum að þetta verði mikið ævintýri. Fyrstu dagarnir eru planaðir en ekki mikið meira. Ég set hér inn mynd af áætluðum hálfhring og ef þið vitið um einhvern áhugaverðan stað svona um það bil á þessari leið, endilega látið okkur vita.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Hlakka til að fylgjast með ykkur

Þóra Sigurðardóttir, 8.5.2012 kl. 23:03

2 identicon

Ég fylgist sko með fjölskyldunni!

Svanhvít Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 9.5.2012 kl. 17:11

3 identicon

Hlakka til að fylgjast með ykkur :)

Gunnhildur Agnes Þórisdóttir (IP-tala skráð) 14.5.2012 kl. 00:10

4 identicon

Ég ætla sko að fylgjast með ferðalaginu.  Hrikalega spennandi hjá ykkur

Jóhanna Gísladóttir (IP-tala skráð) 14.5.2012 kl. 11:35

5 identicon

Drífið ykkur út svo hægt sé að fara fylgjast með......

Stella Þórðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 12:51

6 identicon

Hlakka til að fylgjast með ykkur og hlakka enn meira til að tala við ykkur á skype :)

Una Lind (IP-tala skráð) 15.5.2012 kl. 17:51

7 identicon

Halló!!! Hvað er að frétta? Langar að fara að fá sögur :-)

Gugga (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 16:12

8 identicon

Hlakka til að fara að heyra eitthvað af ykkur og ferðinni

Elsa (IP-tala skráð) 18.5.2012 kl. 15:07

9 identicon

Já þetta virðist vera mjöööög skemmtilegt ferðalag, megið ekkert vera að því að segja sögur á einhverju bloggi. Skil ykkur vel ;) Skemmtið ykkur elskurnar og farið bara vel með ykkur. Amma Svanhvít

Svanhvít sigurðardóttir (IP-tala skráð) 19.5.2012 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband